Ţrepamarkmiđ 3. Bekkjar Kristinfrćđi
Nemandi
- kynnist frásögunum af ćttfeđrunum Abraham, Ísak og Jakobi og frásögunni af Jósef
- auki viđ ţekkingu sína á atburđum tengdum jólum, t.d. međ sögunum af vitringunum frá Austurlöndum og flóttanum til Egyptalands
- kynnist kjörum landflótta barna og starfi ţeim til hjálpar
- ţekki valdar frásögur úr Nýja testamentinu, t.d. frásögurnar af köllun fyrstu lćrisveinanna, mettun ţúsundanna, lćkningunni viđ Betesdalaug, dóttur Jaírusar, eyri ekkjunnar og týndu drökmunni
- ţekki atburđi pálmasunnudags, skírdags, föstudagsins langa og páskadags
- kynnist frásögum af atburđum sem áttu sér stađ eftir upprisu Jesú, t.d. förinni til Emmaus og frásögunni af himnaför Jesú
- kynnist íslenskum sálmum, myndlist og tónlist sem tengist jólum og páskum
- viti hvađ kristnibođ er og kynnist starfi íslenskra kristnibođa erlendis
- fái ţjálfun í ađ bera virđingu fyrir sjálfum sér og öđrum međ ţví ađ fást viđ efni sem tengjast jafnrétti og jafnstöđu og kjarki til ađ fylgja sannfćringu sinni
- kynnist búddadómi eđa hindúasiđ međ frásögnum