Kristinfræði
Markið og leiðir
3. Bekkur
|
|
Markmið
- kynnist frásögunum af ættfeðrunum Abraham, Ísak
og Jakobi og frásögunni af Jósef
- þekki valdar frásögur úr Nýja testamentinu,
t.d. frásögurnar af köllun fyrstu lærisveinanna,
mettun þúsundanna, lækningunni við Betesdalaug,
dóttur Jaírusar, eyri ekkjunnar og týndu drökmunni
Leiðir
Kennslugögn
|
|
Markmið
- auki við þekkingu sína á atburðum tengdum
jólum, t.d. með sögunum af vitringunum frá Austurlöndum
og flóttanum til Egyptalands
- kynnist íslenskum sálmum, myndlist og tónlist
sem tengist jólum og páskum
- viti hvað kristniboð er og kynnist starfi íslenskra
kristniboða erlendis
- kynnist kjörum landflótta barna og starfi þeim til
hjálpar
Leiðir
- Þema tengt jólunum og hjálparstarfi kirkjunnar
Kennslugögn
|
|
Markmið
- þekki atburði pálmasunnudags, skírdags, föstudagsins
langa og páskadags
- kynnist frásögum af atburðum sem áttu sér
stað eftir upprisu Jesú, t.d. förinni til Emmaus og
frásögunni af himnaför Jesú
Leiðir
Kennslugögn
|
|
Markmið
- fái þjálfun í að bera virðingu
fyrir sjálfum sér og öðrum með því
að fást við efni sem tengjast jafnrétti og jafnstöðu
og kjarki til að fylgja sannfæringu sinni
Leiðir
- Umræður í regnbogalandi
- Lífsleikni verkefni
|
|
Markmið
- kynnist búddadómi eða hindúasið með
frásögnum
Leiðir
Kennslugögn
|