Íslenska
Markmið, leiðir og mat |
Bókemnntir
|
Námsrkáin
- hlusti á upplestur á sögum
og leiktextum og ljóðum, bæði hefðbundnum og
óhefðbundnum
- læri utanbókar vísur
og ljóð til söngs og annars munnlegs flutnings
- geti leikið einfalda leikþætti
eða atriði úr frásögnum
- taki þátt í leikrænni
tjáningu á bókmenntatexta
- þjálfist í að fá
bækur að láni á skólasafni
- geti lesið sögur, ævintýri,
þjóðsögur, dæmisögur, gamansögur
og stuttar bækur
- kannist við verk nokkurra íslenskra
rithöfunda
- þjálfist í að ræða
um bókmenntaverk sem hann hefur hlustað á og/eða
lesið
- fái fjölbreytt tækifæri
til að lesa sér til fróðleiks og skemmtunar miðað
við lestrargetu og áhuga
- geri sér grein fyrir hugtökum
eins og ljóðstafir og taktur
- þekki og geti notað hugtök
eins og persóna, söguhetja, söguþráður,
rím og sögulok
Leiðir
- Lesa ýmsar sögur og bækur
- Bókmenntaþema
- Lesa sögur, ljóð og vísur
- Vinna verkefni tengd sögum og ljóðum
- Skrifa um sögur og ljóð
sem við lesum
- Fara í bókabílinn
- Ná sér í sögur
og ljóð á Netinu
Mat
Vinnubók metin með umsögn
með tilliti til frágangs og vinnubragða
Bækur
|
Hlustun
og
áhorf
|
Námsrkáin
- hlusti á upplestur á sögum
og ljóðum, bæði sem kennari les og af bandi
- geti fylgst með flutningi á
leikriti
- geti svarað spurningum varðandi
efni sem hann hefur hlustað á
- fylgist með umræðum, taki
þátt í þeim og nái að einbeita
sér í töluverðan tíma
- fari í leiki sem gera kröfur
um að hlustað sé á munnleg fyrirmæli með
athygli
- geti farið eftir munnlegum fyrirmælum
kennara
- geti endursagt efni sem hann hefur hlustað
eða horft á
- geti lýst munnlega eða skriflega
ýmsum hlutum eða athöfnum úr nánasta umhverfi
- horfi á fræðslu- og skemmtiefni
með athygli og vinni úr upplýsingum sem þar
koma fram
Leiðir
- Við lesum upphátt.
- Við búum til litlar ræður
og flytjum fyrir hvert annað.
- Við finnum áhugavert efni og
lesum fyrir hvert annað.
- Við kynnum þemaverkefnin okkar
fyrir hverjuöðru og fyrir foreldrum.
- Við æfum leikrit sem við
sýnum á bekkjarskemmtunum
- Kennarinn les sögur fyrir nemendur
í matmálstímum
- Nemendur hlusta á geisladiska í
matmálstímum
Mat
Umsögn á frammistöðu
við upplestur
Bækur
- Harrý Potter
- Kalli og sælgætisgerðin
- Ýmsar fleiri bækur
|
Lestur
|
Námsrkáin
- hafi greiðan aðgang að fræðibókum
og handbókum, bæði í kennslustofu og á
skólasafni og noti þær til upplýsingaöflunar
- þjálfist í lestri á
skólasafni
- hafi aðgang að margvíslegu
fræðsluefni á tölvutæku formi og á
Netinu
- þjálfist í nákvæmnislestri
- geti gert munnlega og skriflega grein fyrir
efni sem hann hefur lesið
- nái tökum á því
að lesa fyrirmæli og fara eftir þeim
- geti nýtt sér helstu lestrarmerki
- geti lesið upphátt, á
viðunandi hraða, skýrt og áheyrilega
- velji sér bækur af skólasafni
til að lesa sér til ánægju
- auki orðaforða sinn, málskilning
og lesskilning með fjölbreyttum verkefnum
Leiðir
- Lesa og vinna í vinnubók
í fyrsta tíma á morgnana
- Lesa upphátt heima í 15 mínútur
- Þegar bókin er búin
skrifum við í aðra bók um hvað hún
var og hvernig okkur fannst hún
- Lesa þegar okkur langar til
Mat
- Hraðlestrarpróf tvisvar til
þrisvar á skólaárinu
- Lesskilningspróf
Kennslugögn
Ýmsar lestrarbækur
|
Málfræði
|
Námsrkáin
Leiðir
- Vinna í vinnubækur og fjölrituð
hefti
- Leika sér með orð
- Krossgátur
Mat
Könnun tvisvar á skólaárinu
Samræmd próf í október
Bækur
- Ritrún
- Skinna
- Málrækt 1
- Ritum rétt
- Orðaskyggnir
|
Ritun
|
Námsrkáin
Leiðir
- Vinna í verkefnabækur
- Skrifa eftir upplestri
- Búa til sögur
- Búa til ljóð
- Gera stutta úrdrætti og texta
tengda samfélagsfræði, kristinfræði og náttúrufræði
- Vinna eyðufyllingaverkefni
- Skrifa í skriftarbækur
- Læra stafsetningarreglur
Mat
Umsagnir tengdar öðrum
íslensku verkefnum
Samræmd próf í október
Könnun í janúar og maí
Bækur
- Skinna og Skinna verkefnabók 1
- Ritrún
- Fjölritað efni
- Orðaskyggnir
- Ritum rétt
|
Talað
mál
og
framsögn
|
Námsrkáin
- þjálfist í að tjá
sig frammi fyrir bekkjarfélögum sínum
- vinni verkefni sem gera kröfur um
að hann tjái sig munnlega
- geti greint munnlega frá eigin reynslu,
t.d. eftirminnilegum atburðum
- geti endursagt sögur, frásagnir,
ævintýri, skopsögur og kvikmyndir
- ræði við bekkjarfélaga
sína, t.d. þegar upp koma vandamál, og reyni að
komast að sameiginlegri niðurstöðu
- kynni vinnu sína fyrir bekkjarfélögum
og jafnvel stærri hópi, t.d. foreldrum og öðrum
skólafélögum, og geti sagt skipulega frá verkefnum
sem hann hefur unnið
- geti sagt frá hvernig hann komst
að tiltekinni niðurstöðu og rökstutt hana
- þjálfist í að lesa
upphátt sögur og ljóð með réttum áherslum
og hrynjandi
- þjálfist í að flytja
stuttar undirbúnar frásagnir
- taki þátt í leikrænni
tjáningu og leikspuna
- geri sér grein fyrir þeim
reglum sem gilda þegar margir þurfa að tjá sig
í einu og fari eftir þeim
- geti talað skýrt og áheyrilega
við ýmis tækifæri
- þjálfist í að syngja
ýmsa algenga íslenska söngva og taki þátt
í fjöldasöng
Leiðir
- Við lesum upphátt í lestrar-
og ljóðabókum.
- Við búum til litlar ræður
og flytjum fyrir hvert annað.
- Við finnum áhugavert efni og
lesum fyrir hvert annað.
- Við kynnum þemaverkefnin okkar
fyrir hverju öðru og fyrir foreldrum.
- Við búum til leikrit og sýnum
hverju öðru
Mat
Umsagnir á frammistöðu við
flutning á verkefnum |