Þrepamarkmið í upplýsingamennt
fyrir 4. Bekk
Nemandi
Tæknilæsi
- fái þjálfun í
fingrasetningu á tölvu
- geti hljóðritað efni
- kunni að taka myndir á myndavél
og meðferð ljósmynda
- geti skeytt myndum inn í texta á
tölvutæku formi
- geti brotið um texta með myndum
- geti búið til einfaldar heimasíður
- kunni að nýta sér margmiðlunarefni
sem inniheldur hljóð og hreyfimyndir
Upplýsingalæsi
- viti að fræðsluefni á
skólasafninu er flokkað eftir ákveðnu kerfi (Dewey)
- læri að nota efnisyfirlit og
skrár, s.s atriðisorðaskrá og nafnaskrá
í fræðibókum
- geti unnið að verkefnum úr
fræðibókum og lesið einföld kort, gröf
og töflur
- geti leitað heimilda í bókum,
af margmiðlunardiskum, gagnagrunnum og Neti og unnið úr
þeim á skipulegan hátt; það felur í
sér að nemandi geti
- mótað spurningar út frá
efni
|