Kristinfræði
4. bekkur
Korpuskóli

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Jólaþema

Hvað segir námskráin?

Þekkja sögu, merkingar og tákn tengd:

  • Fæðingu Jesú
  • Aðventukransins
  • Jólatrésins

Markmið

Af hverju þurfum við að kunna þessi tákn og merki?

  • Til að vita af hverju við höldum jól
  • Til að við vitum af hverju við setjum upp jólatré, notum aðventukransa, kerti og annað sem tilheyrir jólunum

Leiðir

  • Lesa sögur úr barnabiblíunni
  • Finna upplýsingar í bókum eða á Netinu um kertin, jólatrén og aðventukransana
  • Búa til jólaskraut
  • Syngja jólasöngva
Vefsíður sem nýtast okkur eru: