Kristinfræði
4. bekkur
Korpuskóli


Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Heimsókn í kirkju

Hvað segir námskráin?

  • Heimsækja kirkju
  • Þekkja nokkur túarleg tákn
  • Kunna skil á guðsþjónustu og helstu kirkjulegum atburðum svo sem skírn, fermingu, hjónavígslu og útför

Markmið

Af hverju heimsækjum við kirkju?

  • Til að vita hvað fer fram í kirkjunni
  • Til að vita hvað trúartáknin standa fyrir

Leiðir

  • Skoða bókin Kata og Óli fara í kirkju
  • Umræður
  • Heimsókn í kirkju til dæmis nálægt jólum
  • Fá kannski prestinn í heimsókn til að ræða um trúarathafnir sem fara fram í kirkjunni