Páskaþema |
|
|
|
Nú ætlum við
að leggja af stað með páskaþema. Við lesum
um það þegar Jesú reið inn í Jerúsalem,
síðustu kvöldmáltíðina, krossfestingu
Jesú og upprisuna.
|
|
---|---|
Verkefni 4. bekkur Lesa heima í bókinni Birtan bls. 59 - 63 og svara spurningum heima í vinnubók. Skila henni fullkláraðri föstudag 22. mars 2002 5. bekkur Lesa heima í bókinni Brauð lífsins og sjá áætlun frá Gurrý Við skiptum 4. og 5. bekk
í 10 fjögurra manna hópa. Þeir fá það
hlutverk að kasta upp mynd af málverki á maskínupappír
og mála það með þekjulitum. Hópur 1. - Innrreiðin í
Jerúsalem
Í hvaða hóp erum við? Hópur 1. Örn, Kjartan, Þorsteinn og Gísli Hópur 2. Helga, Ísabella, Ástrós
og Þórey Hópur 3. Laufey, Hrefna og Unnur Hópur 4. Bergdís, Eva, Svanhildur
og Rannveig Hópur 5. María, Dagný
og Berglind Hópur 7. Hákon og Krisján Hópur 8. Alda, Bergdís Björk, Eydís og Fanney Hópur 9. Hólmfríður, Karen, Eyþór og Ívar Hópur 10. Ólöf, Rakel, Gunnar og Hrafnkell
|
|
Vefefni Bók í Kristinfræði,Birtan og Brauð lífsins - Verkefnablöð á skólavefnum Vangaveltur um
síðustu kvöldmáltíðina á vísindavefnum Myndir af listaverkum á vef Námsgagnastofnunar Finna fleiri áhugaverðar slóðir t.d. á leit.is um myndir eða annað sem tengist kristinfræðinni. Setja inn orð eins og Jesús Kristur, krossfestingin, upprisan. |
|
Niðurstaða Þegar þessu verkefni er lokið
höfum við lært um þátt páskanna í
kristinni trú. Við vonum að þið hafið ánægju
af að taka þátt í þessu verkefni. |