Kristinfræði
4. bekkur
Korpuskóli

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
Stærðfræði - verkefni 2

Nú ætlar þú að fara að baka til jólanna. Þú hefur ákveðið að þrefalda uppskriftina því þú ætlar að gefa eldri frænkum og frændum þínum og ömmum og öfum smákökur í jólagjöf.


Uppskriftin er svona:

Dropakökur - hrærðar

1 bolli smjör
1 bolli sykur

1 bolli púðursykur
2 stk egg
1 bolli hveiti
1 bolli kókosmjöl
1 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. salt (hálf)

Smjör, sykur og egg hrært saman.
Þurrefnum blandað saman við og búnar til kúlur og súkkulaði dropar settir á hverja köku.

     
      
Hvað þarftu mikið af hverju efni í uppskriftina?

 




 

 

 



 

 

Á forsíðu kristinfræði