Samfélagsfræði
4. bekkur
Korpuskóli

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Sokrates , Platon og Aristóteles

Tenging við námskrá

Fornsaga

  • Þekki nokkur viðfangsefni fornspekinganna Sókrates, Platons og Aristóteles. (Námskrá, Samfélagsfræði gefin út af Menntamálaráðuneytinu, 1999)

Markmið

Af hverju þurfum við að læra þetta?

  • Til að kynnast hugsuðum fyrri alda.

Leiðir

  • Lesa um þá í ....
  • Fara á Netið og ná í upplýsingar þar.
  • Heimspekiumræður úr bókinni Draumur eða veruleiki eftir Sigurð Björnsson.

Á forsíðu samfélgsfræðinnar