Samfélagsfræði
4. bekkur
Korpuskóli

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir


Upplýsingatækni

Tenging við námskrá

Fornsaga

  • Öðlast skilning á gildi bókarinnar sem fróðleiksbrunns í sögu, læra á uppbyggingu bókar, efnisyfirlit.
  • Þekkja mismunandi leiðir til að afla sér upplýsinga, t.d. í bókum, dagblöðum, og tímaritum, tölfræðigögnum, á kortum, á Netinu, hjá fræðimönnum eða öðrum einstaklingum. (Námskrá, Samfélagsfræði gefin út af Menntamálaráðuneytinu, 1999)

Markmið

Af hverju þurfum við að læra þetta?

  • Til að kynnast hvernig saga okkar hefur geymst.
  • Til að kynnast hvernig og hvar við getum náð okkur í upplýsingar.

Leiðir

  • Finna bækur um söguna á bókasöfnum.
  • Fara á Netið og kann hvort fróðleik sé að finna um söguna þar. Til dæmis á skólavefurinn.is

Á forsíðu samfélgsfræðinnar