Hvað segir námskráin?
Tæknilæsi
- Kunna að vista skjöl
- Geta sótt skjöl
- Geta prentað út skjöl
- Læra grunnatriði í
fingrasetningu
- Geta framkvæmt einfalda leit
- Geta tekið uppá snældur
- Geta tekið mymndir á myndavél
- Geta brotið um í tölvu
einfaldan texta með myndum
- Geta búið til einfaldar
heimasíður
- Geta notað teikniforrit til að
teikna út frá grunnformum myndlistar
- Geta notið ýmis kennsluforrit
sem hæfa aldri og getu
- Geta ritað einfaldan texta í
tivinnslu
- Geta skeytt myndum inn í texta.
Markmið
Af hverju að læar á
tölvur?
- Til að geta vistað og sótt
skjöl
- Til að geta prentað út
skjöl og myndir
- Til að geta tekið myndir og
unnið með þær
- Til að geta teiknað myndir
- Til að búa til einfaldar
myndir
- Til að geta nýtt sér
lyklaborðið á auðveldan hátt í ritvinnslu
- Til að geta tekið upp sögnva
eða talmál á snældur
Leiðir
- Búa til einfaldar heimasíður
í word
- Búa til kynningabækling
í publisher
- Búa til boðskort í
publisher
- Taka myndir á stafræna
myndavél
- Teikna myndir í myndvinnsluforritum
- Heimasíðurnar verða
sýnilegar á skólatorginu
- Taka upp söng eða annað
á snældu
|