Ritun Nemandinn: *þekki skriftaráttina. *þjálfist í fínhreyfingum með fjölbreyttum verkefnum. *þjálfist í að draga til stafs. *fái margs konar tækifæri til að skrifa á þann hátt sem hann er fær um. *semji texta við eigin myndir og annarra og skrifi sjálfur eða með aðstoð. *fái tækifæri til að semja sögur og ljóð og skrifi sjálfur eða með aðstoð. *þjálfist í að lýsa hlutum og athöfnum í rituðu máli og skrái sjálfur eða með aðstoð. *skrái sjálfur eða með aðstoð frásagnir um atburði úr eigin lífi.
Leiðir *Vinna með rétta skriftarátt *Þjálfa fínhreyfingar *Æfa nemendur að draga rétt til stafs *Nemendur skrifa stafi og orð