Námsefniskynning
Praktískir hlutir
- Tilkynna veikindi eða leyfi
- Þarf að sækja um til skólastjóra ef um lengra leyfi er að ræða á
þar til gert eyðublað
- Skólapósturinn skila umslaginu daginn eftir – muna að kvitta á
umslagið að það hafi verið tekið á móti póstinum
- Merkja fatnað nemenda vel og ef eitthvað tapast þá er hægt að
athuga með tunnuna frammi eða athuga hjá húsverði
- Svefntími – mikilvægt að vera vel úthvíldur
- Endilega að hafa samband ef það er eitthvað – ekki geyma, taka á
hlutunum jafnóðum
- Sundið er til 14:30, rútan fer frá sundlauginni um 14:45 og keyrir
um hverfið
Námsefni og leiðir
- Stærðfræði Við nýtum okkur einingakubba í
stærðfræðinni, talnagrindur og önnur mælitæki.
Við notum Einingu 3 og 4 ýmis fjölrituð hefti til að þjálfa okkur í dæmum.
Vasareikni hefti sem við notum með vasareikninum
Tíu tuttugu komum við til með að nota
Við erum að vinna með plús, mínus, stærra en minna en jafntog (og deilingu þ.e. með því að skipta jafnt
á milli)
Við notum sögur við hugarreikning – rökhugsun
Við vinnum með mynstur, form, speglun og súlurit
Við notum reglustikur, dl mál, málband og hitamæli
Við nýtum okkur einnig tölvuforrit til að vinna með stærðfræðina td. Reiknibílinn, pósthúsið og fl.
- Íslenska Við notum létt lestrarbækur, Við
lesum A verkefnabók erum við að klára, Með heimalestrinum sem á alltaf að
vera í töskunni þarf að vera kvittunarblaðið, aftan á því verðum við með súlurit
þar sem við getum sett upp hvað við lásum margar bls. Yfir vikuna og lagt síðan
saman hvað við lásum margar bls. Samtals.
Síðan fær hver og einn súlurit fyrir sig með hvað hann las margar bls.
yfir mánuðinn.
Við notum lestarbækur með vinnubókum í lestrartímunum. ýmis
eyðufyllingaverkefni t.d. Leikur að orðum eftir Ranveigu Löve
Ég les fyrir þau framhaldssögur og ævintýri. Við erum að hlusta á sögurnar
um Trygg og ... eftir Felix Bergsson og Gunnar Helgason.
Þau hlusta á hvert annað segja frá – æfing í framsögn – tjáningu og
hlustun.
Við skrifum í skriftarbækur og fjölrituð hefti.
- Samfélags- og náttúrufræði
- Kristinfræði
- Lífsleikni - Flettast inn í daglegt starf og þar með talin samskipti nemenda
í hópvinnu.
Heimanám verður lestur daglega, ef foreldrar óska eftir meira af
heimanámi þá bendi ég á gullkistuna.
Eyðufillingaverkefn