Ársáætlun
skipulag og leiðir
2 . bekkur 2003 - 2004 |
|
*Á
hverjum morgni verður morgunstund þar sem fram fer: *Í lok hvers dags verður um
spjall um:
*Á
hverjum degi lesa nemendur fyrir kennarann og sjálfa sig (ca. 10-15
mín. á dag) *Í allri þemavinnu blöndum
við íslensku og stærðfræði inn. |
|
Ágúst | *Kynnast - koma sér
fyrir - fá bækurnar Rifja upp bókstafina Rifja upp árstíðirnar og fjalla meira um þær |
September | *Rifja upp árstíðirnar
og fjalla meira um þær *Þema um veður tengja við regnbogann *Þema um skólann okkar hvernig hann er í dag, þegar hann var bóndabær og þegar hann var geymsla og leikmynd (samfélagsfræði) *Evrópski tungumáladagurinn 26. september (samfélagsfræði) *Dagur stærðfræðinnar |
Október |
*Þema um
ævintýri, þjóðsögur og álfa
(Íslenska) |
Nóvember | *Matreiðsla |
Desember | *1. desember (samfélagsfræði) Fáninn og skjaldamerkið *Áhersla á róleg heit og lestur |
Janúar | Þema um fjölskyldur og fólk |
Febrúar | Þema um húsdýrin (náttúrufræði) |
Mars | *Þema með (náttúrufræði)
*Þema um ljós og skugga (náttúrufræði) *Lestrarsprettur |
Apríl | *Þema um
páskana (Kristinfræði) |
Maí | * Vinna upp og klára ýmis verkefni |
Júní | *Útikennsla *Leikjadagur *Skólalok |