Lífsleikni
3. bekkur 2004 – 2005
Samþætting námsgreina tengt fjölgreindakenningu Gardners |
Skipulag 1. Innlögn – kveikja t.d. leikþættir úr námsefninu Gaman saman og lesa saman í Spor 2 eða góð saga (sjá kennslustundir hér fyrir neðan) (sjálfsþekkingagreind) 2. Upplifanir – leikræn tjáning (hreyfing og samskiptagreind) 3. Skriftarverkefni, krossgátur, raða í stafrófsröð, stafarugl... (málgreind) 4. Syngja ýmsa söngva sjá kennsluleiðbeiningar með Spor 2 (tónlistagreind) 5. Kennarinn eða nemendur búa til dæmi sem fer í bók 1 (rök og stærðfræðigreind) 6. Teikna bókarkápu á bók 1, sig sjálfan. a)Teikna reiði á eitt blað b)Teikna gleði á eitt blað c)Teikna sorg á eitt blað Þessar teikningar geta verið forsíða bæði utan og innan og síðan baksíða á bók 2. Plasta síðurnar. (Rýmisgreind) |
Bók 1 Búa til bók með tveimur A4 blöðum og þykkum pappír fyrir forsíðu. Binda saman með bandi. Teikna mynd af sér sjálfum á forsíðuna Efnisyfirlit |
Bók 2 Skriftar verkefni sem eru unnin í fyrstu tímum á morgnanna t.d. skrift, orðarugl, raða eftir stafrófsröð, krossgátur og svo framvegis. Safna verkefnunum í plast vasa og í lok vetrar setja saman í bók. |
Kennslustund 1 – Sjálfsþekkingagreind,
málgreind og hreyfigreind Kennslustund 2 - Sjálfsþekkingagreind,
málgreind og hreyfigreind
Kennslustund 5– Sjálfsþekkingagreind,
málgreind og hreyfigreind 5. Vinna í bók 1 bls.
2 - notað sem námsmat.
|
Námsmat Bók 1 verður matstæki þar sem skoðuð verður vitneskja nemenda. Síðan skoða að nota gátlista sem er ljósritunarblað 1 í möppunni Gaman saman |