Ársáætlun
skipulag og leiðir
3 . bekkur 2004 - 2005
|
Á
morgnana er:
- Nafnakall
- Hlustun og tjáning (lífsleikni
- samfélagsfræði)
- Nemendur
lesa fyrir sjálfa sig og vinna í vinnubækur ca.í
20 mínútur
- Stærðfræði sprettur
ca. 20 mínútur á dag
- Vinna í vinnubækur í
íslensku ca. 20 mínútur á dag
- Nemendur lesa fyrir kennarann
Í lok hvers dags verður
um spjall um:
1. Hvað við gerðum í dag
2. Hvað við lærðum í dag í tengslum við
fjölgreindarkenninguna
3. Þakka fyrir daginn og kveðja (lífsleikni)
Kennt verður í lotum
eins og í fyrra.
Í allri þemavinnu verður
samþætting námsgreina þar sem íslenska
og stærðfræði eru stór hluti af verkefnum.
Áhersla verður á skapandi vinnu t.d. með því
að búa til bækur líkt og í fyrra.
Vinna áfram með þróunarverkefni
í tengslum við ævintýralega kennslustofu og fjölgreindarkenningu
Gardners.
|
Ágúst |
- Koma okkur fyrir í stofunni
- Stutt þema um Ólympíuleikana
|
September |
- Þema
um tré
- Dagur stærðfræðinnar
byggt úr dagblöðum.
|
Október |
- Þema
um Ásmund Sveinsson
|
Nóvember |
- Þema um kristinfræði
- 16. nóv. dagur íslenskrar
tungu
|
Desember |
- 1. desember (samfélagsfræði)
.....
- Áhersla á róleg
heit og lestur
|
Janúar |
- Þema hvernig varð landið
okkar til
|
Febrúar |
- Þema mótun samfélgs
á "landinu okkar" (Áframhald frá því
í janúra)
|
Mars |
- Þema um páskana (Kristinfræði)
|
Apríl |
- Þema um dýr, fugla og
smádýr
|
Maí |
- Vinna upp og klára ýmis
verkefni
- Námsmat
|
Júní |
*Útikennsla
*Leikjadagur
*Skólalok |