Hringekja eða stöðvavinna
Fjölgreindarkenningin
 
1. stöð
Umhverfisgreind
Verkefni um lífsferla í náttúrunni   Tölvur - (2)
2. stöð Félagsgreind
Spil (2) (Töluland)
3. stöð Málgreind Skrifa orð og teikna mynd af því (Mynda orðabók)(4) (6 mannaborð fjær)
4. stöð
Rök og stærðfræði greind

Viltu reyna (4) (10 manna bord)
5. stöð
Rýmisgreind
Teikna mynd  (4) (6 manna borð hjá kennara)

6. stöð
Tónlistagreind

Búa til ljóð (4) (Regnbogaland)
7. stöð
Hreyfigreind
Búa til leikrit  (4) (Ævintýraland)
8. stöð
Sjálfsþekkinagreind
Nú skuluð þið skrifa nokkur orð um tilfinningar á blað og teikna mynd