|  
               Frostaveturinn mikili var 1918. 
                 
                Af hverju var þessi vetur kallaður frostaveturinn mikli? 
                 
                Hvernig leið Íslendingunum sem áttu heima á 
                Íslandi þá? 
                Hvað er versta veðrið sem þú manst eftir? 
                Hvaða vetrarorðum manst þú eftir?  
               
              Skrifaðu svör við 
                þessum spurningum í íslenskubókina 
                þína eða í tölvuna og sendu kennranum 
                tölvupóst  
                
              vigfusina@isl.is 
              Gangi þér 
                vel  
                Björg 
               |