Nú eigið þið
að skrifa sögu sem er ein A4 blaðsíða.
Það er gott að hafa í huga þegar þú
sest til að skrifa að einhverjir eiga eftir að lesa
söguna þína. Hvernig ætlar þú
að hafa söguna þína?
- Spennandi.
- Óhugnarlega.
- Glaðlega.
- Sorglega.
- Fyndna.
- Draugalega.
- Ævintýralega.
Það er gott að vera
búin að ákveða þetta áður
en þú byrjar á að búa til söguna
þína.
Leið sem þú getur
farið við að búa til söguna þína
er meðal annars,
- Gera lesandann spenntan og
forvitinn í upphafi tilað hann langi að lesa
áfram.
- Ákveða hvað
þú ætlar að hafa margar persónur
í sögunni þinni.
- Lýsa persónunum
vel.
- Segja frá hvað þær
hugsa og segja.
- Lýsa hvaða skoðun
persónurnar hafa.
|