|  
               Hvernig tekur þú 
                þátt í jólaundirbúningnum heima 
                hjá þér? 
                Stundum er talað um jólastress hvað er það? 
                 
              Finndu uppskrift af uppáhaldskökunum 
                þínum. 
               
                Skrifaðu nú svör við þessum spurningum 
                og uppskriftina í íslenskubókina þína 
                eða skrifaðu í tölvuna þína og 
                sendu kennaranum þínum í tölvupósti. 
                 
              vigfusina@isl.is 
              Gangi þér 
                vel  
                Björg 
                
             |