|
Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002
Íslenska
- Lestur
Björg
Vigfúsína Kjartansdóttir
|
Lestur |
|
|
1. Við lesum daglega upphátt
til að æfa okkur í lestri
2. Við segjum frá bókinni
sem við erum að lesa og fáum þannig tækifæri
til að skýra út það efni sem við
vorum að lesa og til að þjálfa okkur í
skrift.
|
|
Lestur
Tenging við námskrá
- Auka orðaforða, málskilning
og lesskilning
- Upplýsingaöflun bæði
bókleg og á Netinu
- Nákvæmnislestur
- Geta skýrt út munnlega
og skriflega það sem einstaklingurinn hefur lesið
- Geta lesið fyrirmæli og farið
eftir þeim.
- Geta lesið upphátt, skýrt
og greinilega.
- Lesa sér til ánægju.
(Stuðst við námskrá
í íslensku gefin út af Menntamálaráðuneytinu,
bls 38)
|
Markmið með því
að kunna að lesa:
Af hverju þurfum við að
kunna að lesa?
- Til að geta aflað okkur fróðleiks
og upplýsinga
- Til að geta lesið okkur til
skemmtunar
|
Leiðir:
- Lesa upphátt heima minnst 3
bls.
- Þegar bókin er búin
skrifum við í aðra bók um hvað hún
var og hvernig okkur fannst hún.
- Lesa þegar okkur langar til.
|
Bækur:
- Lesum meira saman og verkefnabók.
- Litlu landnemarnir
- Leifur Eiríksson
- Púkablístran
- Dagur í lífi drápskattar
- Röndóttir spóar
|