Korpuskóli
4. bekkur
Veturinn 2001 - 2002

Íslenska - Málfræði
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Málfræði
  • Vinna í verkefnabækur
  • Fara í orðaleiki
  • Ráða krossgátur
  • Vinna í fjölrituðum verkefnaheftum


Málfræði

Tenging við námskrá

  • Þekkja hugtökin samheiti / andheiti.
  • Þekkja mun samnafna og sérnafna og geta nýtt sér þá þekkingu við stafsetningu.
  • Þjálfast í að búa til samsett orð.
  • Þekkja nafnorð, sagnorð og lýsingarorð.
  • Þekkja mun samhljóða og sérhljóða.
  • Gera sér grein fyrir stigbreytingu lýsingarorða.
  • Gera sér grein fyrir nútíð og þátíð sagna.
  • Læra að greina kyn nafnorða og eintölu og fleirtölu.
  • Átta sig á fallbeygingu nafnorða bæði eintölu og fleirtölu.
  • Vinna með algeng orðtök og málshætti.
  • Kannast við hvaða orðmynd er uppflettimynd fallorðs og geta nýtt sér það við notkun orðabóka.
  • Nýta sér leiki til að ö ðlast skilning á móðurmálinu t.d með því að ríma, ráða krossgátur og aðra orðaleiki.
  • (Stuðst við námskrá í íslensku gefin út af Menntamálaráðuneytinu,1999, bls 41)

Markmið með því að læra málfræði:

Af hverju þurfum við að læra málfræði?

  • Til að geta talað og skrifað góða íslensku.
  • Til að skilja hvernig orðin eru skrifuð.

Leiðir:

  • Vinna í vinnubækur og fjölrituð hefti
  • Leika sér með orð
  • Krossgátur

Bækur:

  • Ritrún
  • Þristur
  • Málrækt1
  • Ritum rétt
  • Orðaskyggnir