Bekkjarvefur

Til hvers?

Bekkjarvefur 4.-5. bekk Korpuskóla

Markmið með bekkjarvef

  • Meira upplýsinga streymi til foreldra
  • Skólastarfið sýnilegra
  • Allar upplýsingar á sama stað

Hugmyndafæði að baki vefsins

  • Fjölgreindarkenningin
  • Reggío Emilia

Kostir

  • Hægt að benda á vefinn t.d. varðandi heimanám
  • Foreldrar ná að fylgjast með ef þeir hafa áhuga á því sem er að gerast í bekknum
  • Stjórnendur og samkennarar geta fylgst betur með hvað er að gerast hjá bekknum.
  • Nýtist vel til að skila inn upplýsingum til stjórnenda t.d. vetraráætlun og hvað kennt hefur verið yfir veturinn

Gallar

  • Mikil vinna í upphafi... (kemst þó í rútínu)

Að hverju þarf að gæta?

  • Setja upplýsingar reglulega inn á vefinn allavega einu sinni í viku
  • Hafa til baka hnappa á forsíðu og jafnvel á aðrar þema síður t.d. myndaalbúm
  • Hafa eins stutta leið inná vefinn og hægt er

Hvað þarf að kunna til að hafa bekkjarvef?

  • Nettengjast
  • Hægt er að gera einfaldar síður í Word
  • Vefforrit eins og Frontpace eða Dreamweaver!
  • Kunna að sækja sér myndir á Netinu!
  • Gott að geta unnið með myndir í myndvinnsluforritum (ekki nauðsyn)
  • Myndavél geti gengið sjálur í að koma myndunum út á vef

Könnun sem ég gerði á notkun bekkjarvefns!

  • Það voru 20 sem svöruðu af 27
  • Niðurstaðan var að foreldrar voru ánægðir með að hafa vefinn.
  • Það voru ekki allir sem höfðu aðgang.
  • Foreldrar fóru inná hann c.a 2 í mánuði.
  • Misjafnt var hvort tengst var í beint á bekkjarvefinn eða í gegnum skólatorgið. Sumir fóru í gengum vef skólans.
  • Skólarnir þurfa að ákveða hvort þeir ætli að nýta sér Skólatorgið, Skólavefinn beint eða Mennt