Korpuskóli
Veturinn 2001 - 2002
4. - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjaratansdóttir og Guðríður Sigurðardóttir
27 nemendur í 4. bekk og 11 nemendur í 5. bekk samtals 38 nemendur

Tölvur

4. og 5. bekkur

Nemendur voru hálfan veturinn í tölvum og þá tvær kennslustundir í senn. Fyrir áramót var einn af þremur hópum í tölvum. Við gerðum vefsíður, fórum á Netið, unnum tvö verkefni í Publisher, tvö verkefni í Exel og tókum ljósmyndir af hvort öðru.
Eftir áramótin ákáðum við að setja hópana saman og vorum báðar að kenna þeim. Við unnum með kennsluforritið Ritfinn eftir áramótin, gerðum vefsíður fórum í vefrallý, tókum myndir af hvort öðru, fórum á Netið gerðum kynningabækling í Publisher og prufuðum að vinna í Exel.

Hvað segir námskráin?

 

Námsmat

  • Umsögn