|  
       Vettvangsferðir 
      Við fórum: 
      
        - Fjöruferð á haustdögum
 
        - Fórum með skólanum 
          uppá Úlfarsfell
 
          - Heimsókn í mjólkursamsöluna 
 
          - Fórum í Svartsengi og fræddumst um 
            jarðskjálfta 4. og 5. bekkur
 
        - 5. bekkur fór í Mónu
 
        - 5. bekkur fór í Réttarholtskóla 
          til að taka upp upplestur
 
        - 5. bekkur fór í Réttarholtsskóla 
          til að taka þátt í stuttmyndakeppni 
 
        - 4. bekkur fór að skoða 
          ánna Korpu
 
        - 4. og 5. bekkur fóru saman í 
          bæjarferð í júní
 
       
      Uppákomur 
      
      Námskeið  
      Nokkrir nemendur fengu tækifæri 
        til að fara á sjálfstyrkingarnámskeið og 
        voru flestir ánæðir með það. 
       
          
        
     |