Korpuskóli
Veturinn 2001 - 2002
4. - 5. bekkur
Björg Vigfúsína Kjaratansdóttir og Guðríður Sigurðardóttir
27 nemendur í 4. bekk og 11 nemendur í 5. bekk samtals 38 nemendur

Vettvangsferðir

Við fórum:

  • Fjöruferð á haustdögum
  • Fórum með skólanum uppá Úlfarsfell
  • Heimsókn í mjólkursamsöluna
  • Fórum í Svartsengi og fræddumst um jarðskjálfta 4. og 5. bekkur
  • 5. bekkur fór í Mónu
  • 5. bekkur fór í Réttarholtskóla til að taka upp upplestur
  • 5. bekkur fór í Réttarholtsskóla til að taka þátt í stuttmyndakeppni
  • 4. bekkur fór að skoða ánna Korpu
  • 4. og 5. bekkur fóru saman í bæjarferð í júní

Uppákomur

  • Sýning á verkum nemenda um sólkerfið 4. og 5. bekkur
  • Farið í stjörnuskoðunarferð 4. og 5. bekkur
  • 4. bekkur sýndi verk úr kristinfræðinni á jólaskemmtununum skólans og fyrir sína foreldra
  • Jólaball 4. og 5. bekkur
  • Tónlist fyrir alla- Diddú kom og söng fyrir okkur 4. og 5. bekkur
  • Tónlist fyrir alla hljóðfæraleikrara léku lög og kynntu margskonar hljóðfæri 4. og 5. bekkur
  • Rithöfundur kom í heimsókn, spjallaði við okkur og las upp nokkur ljóð 4. og 5. bekkur
  • Hljómsveitin Írafár kom og lék nokkurlög og við höfðum sýningu á verkum nemenda fyrir foreldra fyrir páska. (4.og5. bekkur)
  • Foreldrafundur um vinnáttu fyrir 4. bekk til að efla vinnskap í bekknum fyrirlesari var Ingibjörg ...
  • Bekkjarfulltrúar 4. bekk stóðu fyrir áramót fyrir Bingói, skautaferð í apríl ásamt Heiðmerkurferð í maí
  • Þemavinna með öllum í skólanum um Korpúlfstaði
  • Bekkjarkvöld erfti jól bara 5. bekkur

Námskeið

Nokkrir nemendur fengu tækifæri til að fara á sjálfstyrkingarnámskeið og voru flestir ánæðir með það.