Korpuskóli
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Verkefni í stærðfræði


  1. Í 4. bekk eru 27 nemendur og í 5. bekk eru 11 nemendur. Kennarar beggja bekkjanna ákváðu að fara með nemendur í leiðangur með strætó. Það kostaði 30 kr. fyrir hvern nemanda. Og 100 kr. fyrir hvern kennarann. Hvað kostaði mikið í strætó fyrir nemendurna og kennarana aðra leiðina. _____________________

  2. En hvað kostaði báðar leiðirnar? _____________________
  3. Í ferðinni sóttu nemendur steina og mismunandi lauf til að nota í verkefni sem þau voru að vinna að. Hver nemandi átti að sækja fimm mismunandi tegundir af trjágróðri hvað voru laufin mörg allt í allt? ____________
  4. Hver nemandi átti að taka með sér tvo steina sem þau ætluðu að nota sem hljóðfæri. Hvað voru steinarnir margir? ___________________________


Gangi þér vel að leysa verkefnið.