Fréttir |
Sæl verið þið. Í dag fékk ég lánaða litla rútu og við brugðum okkur af bæ. Fyrst fórum við að skoða hvar pabbi Bjössa er að vinna og hvað hann gerir. Hann var að smíða og laga bílskúra heima hjá ömmu og afa Sesselju. Þar fengum við fína spítukubba til að skoða. Krakkarnir voru að telja hringina í timbrinu til að sjá hvað það væri gamalt. Síðan fórum við að skoða hvar pabbi Odds vinnur. Hann er að vinna í bankanum. Konurnar í bankanum gáfu okkur nammi,spil, litabók og tuskudýr. Pabbar við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur. Síðan fórum við í orminn í Laugardalnum sem er fyrir ofan Þvottalaugarnar. Þar var feyki mikið stuð, hægt að príla upp og niður. Við hefðum þurft að fara þangað oftar í vetur það var svo gaman. Þau léku síðan leikritið um geiturnar þrjár. Því við Þvottalaugarnar var einmitt hentug brú fyrir áhugasama leikara. Að lokum fórum við heim í pylsupartý og íspinna. Góður og afkastamikill dagur.
*
Börn 5 ára bekkja bjóða
foreldrum sínum og systkinum á bekkjarskemmtun sem haldin
verður í sal Ísaksskóla
* * Dreki bekkjardýrið okkar búið að fara í eina heimsókn og er farinn í næstu. Kosið var um nafn á
bekkjadýrið fimmtudaginn 4. jan. * Allir
eiga að koma með Vinsamlegast merkið vasaljósin. * Við eigum bekkjardýr sem á
að vísu eftir að fá nafn. En bekkjadýrið
er í grænum bakpoka og kemur til með að fara með
nemendum heim og vera með þeim í tvo daga. Eins sendi ég með myndavél
þar sem hægt er að taka tvær þrjár
myndir. * Minniá að nemendur
eiga að * Jólatrésskemmtunin verður
miðvikudaginn 20. desember Börnin þurfa að mæta stundvíslega og í sparifötum. Vegna þrengsla geta nemendur ekki tekið með sér gesti. Síðasti kennsludagur fyrir jólafrí
er þriðjudagurinn 19.desember.
*
* * *
* Sleðaferð á morgun þriðjudag 21.11.06 * Jólaballið er 20. desember. Þann
dag mætum við eingöngu á jólaballið.
(Nánari tími auglýstur síðar) * * * Mig langar að benda á að
jólasveininn kemur ekki fyrr en aðfaranótt 12.desember
til að setja í skóinn. Skórinn fer þá
út í glugga að kvöldi 11. desember. Vona að
þeir sem setji skóinn út í glugga verði
samtaka. * Tónlist fyrir alla – hópur af tónlistafólki kemur til okkar í heimsókn
* Kennaranemarnir hafa nú lokið
fimm vikna tímabili með okkur í *
* Í dag miðvikudag15.nóv fengum við leikrit í heimsókn frá Blátt áfram sem fjallar um ofbeldi Á morgun fimmtudag 16.11 förum
við að skoða myndlist á Kjarvalsstöðum * Dans tímabilið er lokið *
*
* * Bekkjarkvöld
* Stafaleikur
Búa * Við erum að fá
tvo kennaranema
*
* * Orð til að leika sér með
Kæru foreldrar Fimmtudaginn 21. september fara öll 5 ára börn í fjöruferð á skólatíma. Það eru vinsamleg tilmæli til foreldra að senda börnin með pollagalla og stígvél í skólann þann dag. * Við
prufuðum að fara á þessa síðu til að
vinna með formin í hringekjunni Önnur síða sem kennir þeim orðin á ensku |
Heiðmörk Næstkomandi laugardag 16.
september ætlum við að hittast í Heiðmörk
kl. 10:00 |
Kæru forráðamenn
Fatnaður Kærar fatakveðjur ;) |
Þeir sem eiga
eftir að koma með leikfimiskó þurfa að gera það
fyrir miðvikudagstímann í leikfimi. 4.09.06 |
Viðtöl fimmtudag, föstudag og mánudag. Kennsla hefst fimmtudaginn 31. ágúst |