Lífsleikni

Markmið

  • Börnin verði sjálfstæð
  • Börnin geti farið eftir reglum
  • Börnin séu glöð
  • Börnin geti unnið saman í hóp
  • Börnin geti tekið tillit til annarra og sett sig í spor þeirra
  • Börnin þekki hugtök yfir helstu tilfinningar

Leiðir

 

  • Setja bekkjareglur
  • Nemendur segi hvernig þeim líður daglega
  • Takast á við daglega viðburðir og samskipti
  • Nýttar verða hugmyndir úr möppunni Gaman saman