Upplýsingatækni

Markmið

  • Að barnið sé óhrætt að gera tilraunir í verkefnum með tölvunni
  • Að barnið þjálfist í að nýta sér tölvur til þekkingar í gegnum leik

Leiðir

  • Nota tölvur og tölvuleiki í hringekjum í tengslum við ákveðin viðfangsefni