Kennsluáætlun
6 ára
Veturinn 2010– 2011

Leiðir

Verkefni
Skólinn, skólafélagarnir og umhverfi skólans.
Umferðin, umferðareglur...
Ég sjálfur, líkaminn minn.
Þegar ég var lítill, þegar mamma var lítil, þegar amma var lítil...
Fjölskyldan, fjölskyldugerð, mismunandi aðstæður fjölskyldna útfrá efnahagslegum og félagslegum aðstæðum . Hlutverk innan fjölskyldunnar.
1. Des – Fáninn - forsetinn
Ævintýri og sögur flettað saman við stafa innlögn og sögustundir, risaeðlur, álfa, tröll,
Umhverfisvernd - skólalóðin, umhverfið okkar, mikilvægi náttúruverndar (flokka sorp?)
Tíminn - Árstíðir, mánuðir, vikur, dagar, klukka, dagatal
Fornsaga - Ævintýri, þjóðsögur, risaeðlur, upphaf mannsins, álfar, tröll - átta sig á sannsögu og skáldsögu.
Rýni - læra á uppbyggingu bókar, forsíða, baksíða, efnisyfirlit.
Tjáning - söngur, framsögn, leikrit!
Íslensk húsdýr

Hringrás vatns

 

Heimanám eftir áramót
Lestur daglega og skrift
(Þeir sem eru byrjaðir að lesa geta fengið lestrabækur ef
foreldrar vilja til að læra heima eða sérstakar vinnubækur fyrir áramótin)

Ágúst
Læra stafina  Listin að lesa og skrifa 1 - Orðabókin mín
Stærðfræði - Kátt er í Kynjadal = form
Þema um Skólann okkar og Ísak Jónsson

September
Læra stafina  Listin að lesa og skrifa 1 - Orðabókin mín -
Stærðfærði Eining 1 og Sproti
Þema - Umferðin

Október   
Læra stafina  Listin að lesa og skrifa 2-3 - Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 1 og Sproti
Þema - Ég sjálfur Líkaminn
Nóvember
Læra stafina  Listin að lesa og skrifa 3- 4 Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 1 og Sproti
Fjölskyldan, fjölskyldugerð, mismunandi aðstæður fjölskyldna útfrá efnahagslegum og félagslegum aðstæðum . Hlutverk innan fjölskyldunnar.
Þema Kristinfræði

Desember
1. des - Lýðveldið Fáninn - forsetinn
Læra stafina Listin að lesa og skrifa 3 - 4Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 1 og Sproti
Þema Kristinfræði
Janúar
Læra stafina - ef einhverjir eru eftir Listin að lesa og skrifa 4 - Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Fjölskyldan, fjölskyldugerð, mismunandi aðstæður fjölskyldna útfrá efnahagslegum og félagslegum aðstæðum . Hlutverk innan fjölskyldunnar.
Febrúar
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði
Mars
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Íslensku húsdýrin

Apríl - páskafrí
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Þema Kristinfræði - páskar

Flokkun sorps - samspil manns og náttúru
Vor smádýr – fuglar – blóm – feril fræs hjá blómum, fuglum, fiðrildum, manninum

Maí
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Umhverfisvernd - hringrás vatns
Vor smádýr – fuglar – blóm –