Kennsluáætlun
6 ára
Veturinn 2010–
2011
Verkefni
• Skólinn, skólafélagarnir
og umhverfi skólans.
• Umferðin, umferðareglur...
• Ég sjálfur, líkaminn
minn.
Þegar ég var lítill, þegar mamma
var lítil, þegar amma var lítil...
• Fjölskyldan, fjölskyldugerð,
mismunandi aðstæður fjölskyldna útfrá
efnahagslegum og félagslegum aðstæðum . Hlutverk
innan fjölskyldunnar.
• 1. Des – Fáninn - forsetinn
• Ævintýri og sögur flettað
saman við stafa innlögn og sögustundir, risaeðlur,
álfa, tröll,
• Umhverfisvernd - skólalóðin,
umhverfið okkar, mikilvægi náttúruverndar
(flokka sorp?)
• Tíminn - Árstíðir,
mánuðir, vikur, dagar, klukka, dagatal
• Fornsaga
- Ævintýri, þjóðsögur, risaeðlur,
upphaf mannsins, álfar, tröll - átta sig á
sannsögu og skáldsögu.
• Rýni - læra á uppbyggingu
bókar, forsíða, baksíða, efnisyfirlit.
• Tjáning - söngur, framsögn,
leikrit!
• Íslensk húsdýr
• Hringrás
vatns
Heimanám eftir áramót
Lestur daglega og skrift
(Þeir sem eru byrjaðir að lesa geta fengið lestrabækur
ef
foreldrar vilja til að læra heima eða sérstakar
vinnubækur fyrir áramótin)
|
Ágúst
Læra stafina Listin
að lesa og skrifa 1 - Orðabókin mín
Stærðfræði - Kátt er í Kynjadal = form
Þema um Skólann
okkar og Ísak Jónsson
|
September
Læra stafina Listin að lesa og skrifa 1 - Orðabókin
mín -
Stærðfærði Eining 1 og Sproti
Þema - Umferðin
|
Október
Læra stafina Listin að lesa og
skrifa 2-3 - Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 1 og Sproti
Þema - Ég sjálfur Líkaminn |
Nóvember
Læra stafina Listin að lesa og skrifa
3- 4 Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 1 og Sproti
Fjölskyldan, fjölskyldugerð, mismunandi aðstæður
fjölskyldna útfrá efnahagslegum og félagslegum
aðstæðum . Hlutverk innan fjölskyldunnar.
Þema Kristinfræði |
Desember
1. des -
Lýðveldið Fáninn - forsetinn
Læra stafina Listin að lesa og skrifa 3 - 4Orðabókin
mín
Stærðfræði Eining 1 og Sproti
Þema Kristinfræði
|
Janúar
Læra stafina - ef einhverjir eru eftir Listin að
lesa og skrifa 4 - Orðabókin mín
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Fjölskyldan, fjölskyldugerð, mismunandi aðstæður
fjölskyldna útfrá efnahagslegum og félagslegum
aðstæðum . Hlutverk innan fjölskyldunnar.
|
Febrúar
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði
|
Mars
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Íslensku húsdýrin
|
Apríl - páskafrí
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði Eining
2 og Sproti
Þema Kristinfræði - páskar
Flokkun sorps - samspil manns og náttúru
Vor smádýr – fuglar – blóm – feril
fræs hjá blómum, fuglum, fiðrildum, manninum
|
Maí
Íslenska verkefni, lestur og skrift
Stærðfræði Eining 2 og Sproti
Umhverfisvernd - hringrás vatns
Vor smádýr – fuglar – blóm –
|