Íslenska
6 ára
2014 - 2015

 

Námsmarkmið

Tímafjöldi: 7
Lestur
Nemendur eiga að:

• Geta þekkt muninn á stórum og litlum staf
• Geta þekkt alla stafina a-ö
• Geta skrifað stafina a-ö
• Lesið einfaldan texta
• Geta lesið 100 atkvæði á mínútu að vori
• Læra söngtexta af söngdagskrá skólans
• Geta rætt um texta sem þau lesa
• Geta unnið með texta til að efla lesskilning

Framsögn og tjáning
Nemendur eiga að:

• Geta tjáð sig um upplifanir í daglegu lífi
• Geta tekið þátt í umræðum
• Geta komið fram fyrir aðra (bekkjarskemmtun og láttu ljós þitt skína)
• Geta sett sig í hlutverk og leikið fyrir aðra (leikræn tjáning)

Skrift
Nemendur eiga að
:
• Geta haldið rétt á skriffærum
• Geta dregið rétt til stafs
• Geta þekkt stafahlutföll og orðabil

Stafsetning og málfræði
Nemendur eiga að:

• Þekkja regluna um stóran og lítinn staf.
• Þekkja greinarmerki (punktur, komma og spurningamerki)
• Þekkja andheiti og samheiti

Ritun
Nemendur

• eiga að geta skrifað einfaldar setningar
• eiga að geta búið til orðalista og skráð í orðabækur
• eiga að geta búið til einfaldar sögur


Námsefni

  • Lestrarlandið
  • Það er leikur að læra
  • Orðbókin mín - Listin að lesa og skrifa
  • Ýmis ljósrit og verkefni
  • Skrift   1

Leiðir

  • Unnið samhliða með bókstaf, hljóð og ritun (sérhljóði eða samhljóði)
  • Söngur
  • Horfa á leiksýningar og taka þátt í ýmsum viðburðum t.d. bekkjarkvöld
  • Lesa léttlestrarbækur
  • Hlusta á sögur sem kennarinn les eða cd diska
  • Fara í mismunandi leiki sem örva málnotkun
  • Verkefni í spjaldtölvu eða tölvu

Mat

  • Könun Læsi í nóvember, febrúar og apríl
  • Hraðlestrapróf í janúar og maí. Viðmiðið er að nemandi hafi náð 100 atkv á mínútu að vori

Heimanám

  • Lesa daglega 3 x hverja blaðsíðu.
  • Eftir áramót:
  • Rit um saman - græni blýanturinn
  • Skrift