Samfélagsfræði
7 ára

2011 - 2012

 

Þrepamarkmið úr Aðalnámskrá
Samfélagsfræði
Heimsbyggð
- geri sér grein fyrir að til eru mismunandi menningarsvæði, siðir, venjur og trúarbrögð í heiminum
Land og þjóð
- læri um hlutverk nokkurra þjónustustofnana í samfélaginu, svo sem skóla, sjúkrahúsa og lögreglu
Sjálfsmynd og félagslegt umhverfi
- athugi og ræði stöðu og ábyrgð beggja kynja í fjölskyldum
- átti sig á hlutverki fjölskyldunnar í samfélagi manna
Skóli og heimabyggð
- þekki sögur eða frásagnir tengdar heimabyggð
Umheimurinn og nánasta umhverfi
- kynnist dæmi af því hvernig fólk hefur breytt umhverfi sínu, t.d. með því að leggja vegi, byggja hús, rækta land og grafa skurði

Námsmarkmið skólans
Samfélagsfræði
Samfélagsfræði
- Námsmarkmið skv. Aðalnámskrá grunnskóla. Samfélagsgreinar. 2007. (Bls. 11 - 15).

Námsgögn
- Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti. Komdu og skoðaðu bílinn. Ljósrituð verkefni og ítarefni af netinu.

Kennsluaðferðir
Bein kennsla

Umræður

Vettvangsferðir

Þemanám


Námsmat
Vinnubók


Annað
Áhersla er lögð á vettvangsferðir í samfélagsfræði.

 


Námsmat
Vinnubók