Markmið
- kynnist frásögunum af ættfeðrunum Abraham, Ísak
og Jakobi og frásögunni af Jósef
- auki við þekkingu sína á atburðum tengdum
jólum, t.d. með sögunum af vitringunum frá Austurlöndum
og flóttanum til Egyptalands
- þekki atburði pálmasunnudags, skírdags, föstudagsins
langa og páskadags
- fái þjálfun í að bera virðingu
fyrir sjálfum sér og öðrum með því
að fást við efni sem tengjast jafnrétti og jafngildi
og kjarki til að fylgja sannfæringu sinni
|
Bækur
- Stjarnan
- Kennsluaðferðir
- Heildstæð verkefni
- Samvinnuná,
- Hópverkefni
- Ritun
- Sköpun
- Umræður
Námsmat
- Verkmöppumat
|