Markmið
Sjálfsþekking, samskipti, sköpun og lífsstíll
- geti sett sig í spor ólíkra persóna til
að finna samkennd með þeim og geri sér grein fyrir
að ekki eru allir eins
- geti sett sig í spor deiluaðila og leitað sáttaleiða
- sé fær um að túlka mismunandi tilfinningar
- virði leikreglur í hópleikjum
- geti bent á og nefnt ýmsa þætti í
umhverfinu sem hafa áhrif á líðan hans
- þjálfist í að tjá tilfinningar sínar,
hugsanir og væntingar á ýmsan hátt, t.d.
með orðum, myndum eða látbragði
|
Bækur
- Gaman saman, Umhverfið og fl.
- Klípusögur
- Kennsluaðferðir
- Heildstæð verkefni
- Samvinnuná,
- Hópverkefni
- Ritun
- Sköpun
- Umræður
- Spurnaraðferðir
- Viðfangsefni tengd daglegu lífi
Námsmat
- Annað
- Verkmöppumat
|