Náttúrurfræði
2012 - 2013

 

Markmið



Náttúrufræði
Úr eðlisvísindum
- kanni orkuþörf ýmissa tækja, s.s. bíla, síma, útigrilla, úra, reiðhjóla
Úr jarðvísindum
- skoði og fjalli um áhrif vatns á ýmis jarðefni, s.s. myndun polla og útlit fjallshlíða
- skoði og fjalli um áhrif vinda á ýmis jarðefni, s.s. uppblástur og sandöldur
- þekki mótunaráhrif hafsins á fjöruna, þ.e. hvernig fjörusteinar og berg mótast
- þekki að hraun rennur yfir eldri jarðlög, það yngsta er efst og elsta neðst
- geti spáð fyrir um breytingar á umhverfi við mismunandi veðurskilyrði
- þekki að jörðin er byggð upp af kjarna, möttli,jarðskorpu, hafi,lofthjúp
- æfi viðbrögð við mögulegum náttúruhamförum í heimabyggð sinni, s.s. jarðskjálfta, flóði, snjóflóði, eldgosi
- þekki þekktar eldstöðvar í heimabyggð sinni, Íslandi
- þekki mótunaráhrif hafsins á fjöruna, þ.e. hvernig fjörusteinar og berg mótast
Úr lífvísindum
- átti sig á að allar lífverur þurfa vatn, loft, fæðu og búsvæði til að lifa
- þekki og geti nafngreint helstu fugla í heimabyggð
- kanni eigin lífsvenjur og meti hvort þörf sé úrbóta, s.s. á mataræði, svefni, hreinlæti og umgengni
- þekki og geti nafngreint algeng smádýr

Bækur

  • Tré
  • Græðlingur - mappa og vinnubækur
  • Komdu og skoðaðu bílinn
  • Komdu og skoðau fjöll
  • Komdu og skoðaðu land og þjóð
  • Komdu og skoðaðu umhverfið


  • Kennsluaðferðir
    • Ritun
    • Samvinnunám
    • Sköpun
    • Spurnaraðferð
    • umræður
    • Vettvangsferðir
    • Fræðslumyndir


      Námsmat
    • Verknámsbækur