Íslenskukennsla í Ísaksskóla
|
|||||
Áherslur í árgöngum | 5 ára |
6 ára |
7 ára |
8 ára |
9 ára |
Lestur |
Stafainnlögn. Sérhljóðar / Samhljóðar Markviss málörvun Lestrarvinir Hlustun |
Stafainnlögn Heimalestur Aukalestur Hlustun Lesskilningsverkefni Áhersla á tengingu Markviss málörvun Viðmið: 100 atkv. á mínútu. |
Heimalestur Aukalestur Hlustun Lesskilningsverkefni Áhersla á skýran upplestur Viðmið: 170 atkv. á mínútu. |
Heimalestur Aukalestur Hlustun Lesskilningsverkefni Áhersla á leiklestur Viðmið: 200 atkv. á mínútu. |
Heimalestur Aukalestur Hlustun Leshópar Lestrarvinir Lesskilningsverkefni Kjörbók Áhersla á leiklestur / blæbrigðaríkur lestur Viðmið: 240 atkv. á mínútu. |
Framsögn og tjáning | Söngur Umræður tengdar daglegu lífi Bekkjarskemmtanir Að láta ljós sitt skína Leikræn tjáning |
Söngur Umræður tengdar daglegu lífi Bekkjarskemmtanir Leikræn tjáning |
Söngur Umræður tengdar daglegu lífi Bekkjarskemmtanir Leikræn tjáning |
Söngur Umræður tengdar daglegu lífi Bekkjarskemmtanir Leikræn tjáning |
Söngur Umræður tengdar daglegu lífi Bekkjarskemmtanir Leikræn tjáning Bókakynningar Ræðumennska / púlt |
Skrift | Bókstafir Tölustafir Stafdrættir Vaxlitir og stórar hreyfingar Foræfingar Mynstur |
Bókstafir Tölustafir Réttir stafdrættir Blýantar, trélitir, Mynstur Fínhreyfingar Blýantsgrip Stafahlutföll Orðabil Heimaskrift |
Réttir stafdrættir Skriftarhalli Stafahlutföll Bil á milli orða Stafir sitji á línu Krókaskrift Skipulögð vinnubrögð og vandvirkni |
Réttir stafdrættir Skriftarhalli Stafahlutföll Bil á milli orða Stafir sitji á línu Tengiskrift Skipulögð vinnubrögð og vandvirkni Einkunn gefin í tölustöfum |
Tengiskrift Skriftarhalli Skipulögð vinnubrögð og vandvirkni Einkunn gefin í tölustöfum |
Stafsetning og málfræði | Stór stafur / lítill stafur. Byrja setningu á stórum staf og enda á punkti. Greinamerki Samheiti / andheiti |
Stór stafur / lítill stafur Tvöfaldur samhljóði -ng og –nk regla Rím Andheiti / samheiti samsett orð Sérnöfn og samnöfn Réttritunarbók |
Stór stafur / lítill stafur Tvöfaldur samhljóði -ng og –nk regla -n eða –nn regla y og ý Orðflokkar: Nafnorð, sagnorð, lýsingarorð Réttritunarbók |
Stór stafur / lítill stafur Tvöfaldur samhljóði -ng og –nk regla -n eða –nn regla y og ý Orðflokkar: Nafnorð, sagnorð, lýsingarorð Fallbeyging Stafrófsröð |
|
Ritun |
Orðabók með einföldum orðum
|
Orðalistar Orðabækur Einfaldar setningar Ritun tengd samfélagsfræði og náttúrufræði |
Uppbygging texta Svara í heilum setningum Atburðablöð |
Sögugerð Áhersla á sögubyggingu Fjölbreytt ritunarverkefni Bekkjarblað Ritun tengd samfélagsfræðiog náttúrufræði |
Réttritunarbók Sögugerð Áhersla á persónusköpun Leikritagerð Fjölbreytt ritunarverkefni Vinabók / minningabók Ritun tengd samfélagsfræðiog náttúrufræði |
Skimanir og kannanir | Hljóm 2 Stafa- og lestrarkönnun |
Læsi og lesskimun fyrir 1. bekk Stafa- og lestrarkannanir |
Lesmál mat á lestri og réttritun Læsi og lesskimun fyrir 2. bekk Raddlestrarpróf Aston Index stafsetningarpróf fyrir 2. bekk |
Aston Index stafsetningarpróf 3. og
4. bekk. Raddlestrarpróf Lesskilningspróf |
Samræmd próf Raddlestrarpróf Læsi og lesskimun fyrir 4. bekk Aston Index stafsetningarpróf fyrir 4. og 5. bekk. |