Sólbrekka
2007-2008

Fréttir
Vefumsjón Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
Síðast uppfært 27.1.08
Myndalbúm
|
Janúar

|
|
|
Við búum
til tröll |
|
Við poppuðum og horfðum
á mynd einn daginn þegar veðrið var frekar
leiðinlegt
|
|
Við nutum þess að leika okkur með allt dótið
|
Við máluðm
myndir |
|
Við fórum
á róló í snjónum |
|
Við fórum
nokkrar ferðir að renna í snjónum á
Klambratún
Þar var mikið fjör |
|
Desember
 |
Við
búmum til jólatré

|
|
Við fórum á miklatún

|
Við bjuggum til jólasveina
og
jólaskraut

|
Í
vali fengum við oft að baka smákökur og skreyta
piparkökur sem við bökuðum

|
|
Nóvember
Þema mánaðarins
er Lína Langsokkur

Við erum að lesa söguna
um Línu
og
vinna ýmis verkefni tengd henni
|
|
Við ætlum að æfa
leikrit sem fjallar um Línu
(Höldum áfram með það eftir áramót)
|
Við erum að vinna með
takt og söngva fyrir leikrit sem við stefnum á
að sýna í byrjun desember
|
Við eigum leynistað á
skemmtilegum stað fyrir utan skólalóðina
Við
ætlum að fylgjast með þessum stað og
sjá hvernig staðurinn breytist eftir árstíðum
og veðri
|
Við bökuðum kanilsnúða

|
Við erum að búa til
hestinn hennar Línu
|
Við bökuðum Línu
Langsokk

|
Við bjuggum til hljóðfæri

|
Við teiknuðum og máluðum
Línu og félaga

|
|
Október |
|
Við höfum
bangsadag
|
Rósína lagaði heitt kakó
handa okkur

|
Við bökuðum vöfflur með
Rósínu

|
Við vorum Sjóræningjar

|
Við Bökuðum ferhyrnt brauð
með Rósínu

|
Við fórum í leikhús
að sjá Öskubusku
Eva Haldóra sá um allt skipulag
Við þökkum henni kærlega
fyrir framtakið

|
Við búum til búð

|
September |
Við fórum í
skemmtilegan feluleik þar sem stelpurnar leituðu að strákunum
og strákarnir að stelpunum fyrir utan skólalóðina

|
Við erum að vinna
í að búa til
kastala í ævintýraland

|
Nesti í Sólbrekku
Kæru foreldrar við viljum minna ykkur á
að senda börnin ykkar með gott nesti í Sólbrekku.
(Ekki kleinuhringi, snúða eða önnur sætindi.)

Varðandi drykki er eingöngu í boði að vera með
vatn eða mjólk.

|
Krakkarnir voru að læra
um formin og fengu að baka pönnukökur. Stefnan er síðan
tekin á að baka ferhyrnt brauð.

|
Við bjuggum til haustmynd
og
haust tré
|
Við erum dugleg að
leika okkur úti mörgum finnst gaman í fótbolta
|
Við bjuggum okkur til
regnboga á ganginum í púðalandi

|