Korpuskóli
1. bekkur 2002 - 2003
Kristinfræði
Markmið
|
|
Fæðing Jesú
Nemandinn:
*Kynnist frásögum af fæðingu Jesú
*Læri einfalda jólasálma.
*Kynnist sögu af bernsku Jesú og daglegu lífi.
*Kynnist sögunni þar sem Jesús blessar börnin.
*Fái að tjá sig um atburði úr biblíusögunum.
*Geri sér grein fyrir hvað bæn er og læri Faðir
vorið og morgunbæn
*Heimsækji kirkju og velti fyrir sér helstu kirkjumunum.
|
Leiðir
*Þemaverkefni um Jesús í desember
|
|
Páskarnir
Nemendur:
*Þekki hvert tilefni páskanna er.
*Læri kvöldbæn og borðbæn
*Vinni með siðferði t.d. merkingu orðanna vináttu,
rétt og rangt, mitt og þitt, fyrirgefning |
Leiðir
*Þema: um páskana (ræða um orðin fyrirgefning
rétt og rangt)
*Þemað Ég sjálfur, líkaminn og fjölskyldan,
þar fléttast inn umræður um tilfinningar og merkingu
orðanna vinátta, mitt og þitt o.s.frv.
|
|