Í
upphafi skapaði Guð himinn og jörð.
Jörðin
var þá auð og tóm.
Myrkur
grúfði yfir henni.
Þá
sagði Guð Verði ljós.
Og
það varð ljós.
Guð
kallaði ljósið dag
en
myrkrið nótt.
Þá
skapaði Guð hafið og himininn.
Síðan
lét hann löndin koma í ljós.
Næst
lét hann grös, tré, blóm
og
allskonar jurtir vaxa.
Næsta
dag skapaði Guð sólina,
tunglið
og stjörnurnar.
Guði
fannst eitthvað vanta.
Þá
skapði hann fiskana í sjónum.
Hann
fyllti höfin og vötnin
með
mörgumtegundum af sjávardýrum.
Því
næst gerði hann fuglana
og
fyllti himininn af hverskyns fuglum.
Guð
skapaði allar tegundir dýra.
Guð
skapaði Adam og Evu.
Þau
bjuggu í garði sem hét Eden.
Þau
máttu borða af öllum trjánum nema einu.
Höggormurinn
gabbaði Evu
og
þau borðuðu ávöxtinn.
Adam
og Eva skömmuðst sín.
Guð
sagði að þau gætu ekki búið
lengur
í Eden og lét flytja
þau
úr garðinum
og
út í eyðimörkina.