Kennsluáætlun

Byrja á að spyrja hvernig haldið þið að land varð til?
Spyrjst fyrir heima og kíkja á Netið eða í bækur til að ná sér í upplýsingar.

 

 

Hvernig verður land til?

Verkefni 1

Horfa á myndbandið um Surtsey eftir Oswald Knudsen
Senda þau heim með bókina Komdu og skoðaði Land og þjóð sem lestrarbók

Verkefni 2
Ævintýraland
Ákveða saman hvernig landið á að vera í laginu
Viða ákváðum að hafa landið eins og dreka.

Verkefni 3
Skoða kort af svæðin sem þau búa á, finna sitt hús

Verkefni 4- 5
Teikna Drekaeyju á hvítan A2 karton pappír (verður síðan forsíða á bók)
Velja eyju sem á að vera landið okkar (kosningar)
Skoða hvað litirnir tákna í kortabókum
Merkja sitt kort með litum og áttum

Hópverkefni 6-8
Skoða hnattlíkan, velta fyrir sér heimsálfum

1. hópur
Búa til hnött úr pappamassa og setja heimsálfurnar á það
2. hópur
Búa til hnött úr pappamassa og setja drekaayjur á hann (allir teikna eyjur)

3. Hópur
Teikna Drekaeyjuna sem var kosin uppá þunna tré plötu.

Landnámið
Komdu og skoðaðu, Landnámið - senda heim sem lestrarbók
Litlu landnemarnir - senda þá heim sem lestararbók

Verkefni 9

Landkönnuðir - kveikja H- spurningar

Hópavinna
'aður en við leggjum af stað verður umræða og kveikja
4 hópar - hver hópur á að búa til skip, fólk og nauðsynjar sem þurfa að komast í skipin (Hópaskiptingin verður nú eftir stafrófssröð)

 

Verkefni 12
http://vestmannaeyjar.ismennt.is/vefir/landnam/landnam.html

http://www.islandia.is/systah/landnamid.htm

Ingólfur Arnarson, Snorri Sturluson, Auður,