Náttúrufræði
4. og 5. bekkur
Korpuskóla

Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Landið
Námskráin

Hvað segir námskráin?

  • Skoða mismunandi landsvæði, t.d. hraun, hveri, gróður, jarðveg o.s.frv.
  • Þekkja grunnvatn sem rennur um sprungur í berglögum
  • Þekkja jarðhitasvæði, t.d. nýtingu vatnsins
  • Ræða um möguleika á nýtingu fallvatna

Markmið

Til hvers að læra um landið okkar?

  • Til að við þekkjum landið okkar.
  • Til að vita hvaðan vatnið kemur.
  • Til að vita hvaðan heitavatnið kemur og hvernig hægt er að nota það.
  • Til að átta sig á að vatnið býr til orku

Leiðir

  • Lesa bókina Land og líf.
  • Landa og líf verkefnabók.
  • Landshorna á milli.
  • Svara spurningum tengdri bókinni.
  • Þemavinna um Ísland í þrívídd.

Mat

  • Vinnubók
  • Þátttaka og virkni í þemavinnu