Korpuskóli Guðríður Sigurðasrdóttir


Þrautalausn Loftsteinar

1. Hvað eru 100 tonn mörg kíló? _______________________________

En 1000 tonn? ________________________________

2. Nú skulið þið mæla! Stjörnuhröp verða oft í um 110 km hæð (1 km=1000 m)

Notið grænu og hvítu málböndin með perlunum, þau eru um einn metra hvert á lengd. Takið með ykkur 10 svona málbönd og farið út á skólalóð og mælið 1000 metra. Nú reynir á góða samvinnu og það má ekki mæla á bílastæðunum.

3. Þegar þið hafið mælt 1000 metra og velt þeirri stærð fyrir ykkur, horfið þá upp í loft og ímyndið ykkur 110 km hæð!


4.Horfið nú á Esjuna hún er um það bil 1000 metra há og ímyndið ykkur á ný 110 km hæð!