Kennsluáætlun
|
|
Heimanám
|
Vinna í
skóla
|
Lesa Álfadans á
nýársnótt Krækjur sem tengjast
álfum |
Svara spurningum og teikna mynd úr sögunni Álfadans á nýársnótt Finna stuðla
og höfuðstafi í
ljóðinu |
Læra
utanað fyrstu tvær Heilræðavísur
eftir
Hallgrím Pétursson
Lesa þjóðsöguna
|
Skrifa upp Heilræðavísurnar hægramegin í ljóðabókina sína og líma inn texta og upplýsingar um höfundinn vinstramegin. Svara spurningum
úr |
Skrifa
upp textann Ég
bið að heilsa
|
|
Krækjur |
Skrifa í ljóðabókina sína kvæðið um Lóuna og líma textann á hina síðuna. Svara spurningum úr sögunni Loftárás á Selfoss |
Lesa söguna Skæra Sigga |
Svara spurningum
úr sögunni Skæra Sigga Finna
stuðla
og höfuðstafi í |
Lesa
fyrir próf Ljósrit
· Heilræðavísur Skoða stuðla, höfuðastafi
og rím í - finna rím, stuðla og höfuðstafi og persónulíkingu.
|
Próf
í Bókmenntum og ljóðum
|
Síðast
uppfært 1. 11. 2005
|