Vefleiðangur
kristinfræði
5 bekkur
Björgu Vigfúsínu Kjartansdóttur
Tölvupóstur

 


Síðasta kvöldmáltíðin mynd Leanordos da vinci

 

Kynning | Verkefni| Bjargir | Ferli | Mat |

 

Kynning

Nú ætlum við að taka fyrir verkefni í kristinfræði fyrir páskana. Við lesum um það þegar Jesú reið inn í Jerúsalem, síðustu kvöldmáltíðina, krossfestingu Jesú og upprisuna.

 


efst á síðu

 

 

 
Verkefni

Verkefnið skiptist í 5 hluta.

Fyrst lesum við sögurnar í bókinni Brauð lífsins og sörum spurningum. (Kristinfræði - málgreind)

Mála myndir í . (Rýmisgreind)

Taka saman texta um sögurnar. ( Íslenska - málgreind)

Finna söng sem tengist kristinfræðinni. (Tónlist)

Útbúa sýningu með texta sem nemendur flytja fyrir hvert annað. (Framsögn - lífsleikni)


 

 

efst á síðu

 

 

 

Bjargir

Bók í Kristinfræði, Brauð lífsins - Verkefnablöð á skólavefnum

Vangaveltur um síðustu kvöldmáltíðina á vísindavefnum

Myndir af listaverkum á vef Námsgagnastofnunar

 

efst á síðu

 

Ferli

Við lesum hvern kafla heima í bókinni. Svörum spurningunum í skólanum.

Þegar bókin er búin skiptum við bekknum í 4 hópa með 5 nemendum hver. (Draga saman í hópa)

Hópur 1 vinnur að þegar Jesú reið inn í Jerúsalem

Hópur 2 vinnur að síðustu kvöldmáltíðinni.
Hópur 3 vinnur að krossfestingunni.
Hópur 4 vinnur að upprisunni.

a. Hver hópur tekur saman texta með myndunum, og setur textann inn á tölvu.
Setja textana á karton og skreyta kartonið eða klippa inn myndir sem sóttar hafa verið á Netið.

b. Mála myndir á maskínu pappír.


Áhöld:

Myndvarpi, glærur, glærutúss, maskínupappír og þekjulitir.

c. Athuga hvort hægt sé að semja lag eða útsetja texta með tónlistakennaranum um krossfestinguna og upprisuna, æfa það síðan af og til í hópa-starfinu.

d. Setja upp sýningu með myndverkunum.

 

 


efst á síðu

 

Mat

Verkefna - vinnan verður metinn 60 %

Prófið gildir 40 % með 10 - 15 spurningum, úr spurningum sem þau hafa þegar svarað í fyrsta lið þessa verkefnis.

Einstaklingurinn fyllir út sjálfsmatsblað og matsblað fyrir hópinn sem kennarinn notar til að meta vinnuferli verkefnisins.

 


efst á síðu

 

efst á síðu

 


Seinast uppfært 1.11.2005