Ísland
Kennsluáætlun
Bækur
Komdu
og skoðaðu
Land og þjóð, Landakort,
Land og líf - Valin verkefni úr vinnubók
Landshorna á milli - Valin verkefni úr
vinnubók
Könnum
krotin 1 og eða
2
Íslenskuhefti
Fleiri bækur og efni
á vefnum
|
Markmið úr aðalnámskrá
grunnskóla.
Náttúrufræðigreinar
Geta til aðgerða.
- Útskýrt
hvernig tækni hefur áhrif á lífsgæði
íbúa og umhverfi þeirra
- tekið frumkvæði við
öflun upplýsinga til að skoða tiltekið málefni
frá ýmsum sjónarhornum,
- sýnt virkni og látið
sig varða nánasta umhverfi og lífsskilyrði
lífvera í því,
Gildi og hlutverk vísinda
og tækni.
- Í
máli og myndum miðla hugmyndum sem tengjast náttúruvísindum,
• notað einföld hugtök úr náttúruvísindum
í textaskrifum,
• gert sér grein fyrir hvernig maðurinn er hluti
af náttúrunni og lífsafkoma hans byggist á
samspilinu við hana.
Vinnubrögð og færni.
- aflað sér upplýsinga
er varða náttúruna,
• skráð atburði og athuganir, s.s. með
ljósmyndum, teikningum, eigin orðum og sagt frá
þeim.
Ábyrgð á umhverfinu
- Tekið
eftir og rætt atriði í umhverfinu sínu,
sýnt félögum og náttúru alúð,
• skoðað og skráð dæmi um áhrif
af gjörðum mannsins á náttúru og manngert
umhverfi í heimabyggð,
• nýtt reynslu og hæfni í námi
og daglegu lífi, einn og með öðrum,
• rætt eigin lífssýn og gildi, gert sér
grein fyrir samspili náttúru og manns,
• tekið þátt í að skoða, greina
og bæta eigið umhverfi og náttúru
Að búa á jörðinni.
- Tekið
þátt í og sagt frá einföldum athugunum
á jarðvegi, veðrun og rofi,
• sagt frá hvernig Ísland myndast og tekur breytingum,
• lýst landnotkun í heimabyggð,
• notað gervihnatta- og loftmyndir af yfirborði jarðar
til að lýsa heimabyggð.
Náttúra landsins
- Sagt
frá eigin upplifun á náttúrunni og skoðun
á lífveru í náttúrulegu umhverfi,
•útskýrt einkenni lifandi vera, skýrt
með dæmum lífsskilyrði lífvera og tengsl
við umhverfi,
- greint á milli algengustu orkugjafa
á Íslandi,
• sagt frá náttúruhamförum sem búast
má við á Íslandi og hvar þær
verða.
Heilbrigði umhverfisins.
- Fjallað
um samspil manns og náttúru,
• flokkað úrgang,
• gert grein fyrir þjónustu, sem náttúrulegir
ferlar veita,
Samspil Vísinda, tækni og þróunar
í samfélaginu.
- Rætt hvernig uppfinningar hafa
gert líf fólks auðveldara eða erfiðara,
á heimilum og í ólíkum atvinnugreinum.
Samfélagsfræði
- Reynsluheimur
Umhverfi, samfélag, saga, menning; Hæfni nemenda til
að skilja veruleikann.
• Bent á tengsl valinna þátta í
samfélagi, náttúru, trú og lífsviðhorfi,
einkum í nærsamfélaginu,
- nefnt dæmi um einkenni og stöðu
Íslands í heiminum í ljósi legu, sögu
og menningar,
• sagt frá einkennum og sögu heimabyggðar
og tengslum við önnur svæði á Íslandi,
• aflað sér og nýtt vitneskju um samfélagsmálefni
í námsgögnum og miðlum,
• rætt um samfélagið og notað valin hugtök
í því samhengi,
• gert sér grein fyrir nokkrum einkennum þess
að náttúrufar breytist vegna ytri áhrifa,
• sagt frá dæmum, um hvernig loftslag og gróðurfar
hafa áhrif á hvernig fólk lifir,
• áttað sig á hlutverki landakorta og notagildi
þeirra,
- komið auga á nokkra þætti
sem hafa haft áhrif á mannlífið í
tímans rás, svo sem umhverfi og skipulag samfélaga,
• sagt frá gerð og mótun íslensks
samfélags fyrr og nú,
• áttað sig á að hann er hluti af stærra
samfélagi,
• lýst kostnaði vegna eigin neyslu og átti
sig á ýmsum tilboðum sem hvetja til útgjalda
og neyslu,
Hugarheimur
Sjálfsmynd; Hæfni nemanda til að átta sig
á sjálfum sér og öðrum.
• Sagt frá sjálfum sér með hliðsjón
af búsetu, uppruna, fjölskyldu, siðum og venjum,
- gert sér grein fyrir að
í umhverfinu eru margvísleg áreiti, jákvæð
og neikvæð, sem hafa áhrif á líf
hans,
- sett sig í spor annarra jafnaldra.
Félagsheimur
Samskipti; Hæfni nemanda til að mynda og þróa
tengsl sín við aðra.
• Tekið þátt í
samstarfi og samræðu í jafningjahópi,
• áttað sig á að fólk býr
við ólík fjölskylduform, hefur ólíkan
bakgrunn og ber virðingu fyrir mismunandi lífsviðhorfum
og lífsháttum,
• hlustað á og greint að, ólíkar
skoðanir
• rætt um valin samfélagsleg og siðferðileg
málefni,
• tjáð þekkingu sína og viðhorf
með ýmsum hætti,
Íslenska
Talað mál, hlustun og
áhorf
-
Tekið virkan þátt
í samræðum.
-
Sagt frá atburðum
í daglegu lífi.
-
Sagt frá efni
sem hann hefur lesið, hlustað eða horft á.
-
Hlustað af athygli
á frásagnir bekkjarfélaga.
-
Lesið upphátt
fyrir bekkjarfélaga, skýrt og áheyrilega.
Lestur og bókmenntir
-
Svarað spurningum
úr lesefni.
-
Dregið ályktanir
út frá lesefni.
-
Sagt frá lesefni
og dregið saman aðalatriði.
-
Lesið úr einföldum
táknmyndum s.s. sjónrænni stundatöflu og
veðurtáknum.
-
Dregið ályktanir
út frá myndefni.
Ritun
-
Skrifað læsilega
og snyrtilega þannig að stafir sitji á línu,
skriftarhalli og hlutföll stafa séu rétt.
-
Svarað spurningum
skriflega, með heilum setningum.
-
Skrifað eigin frásagnir,
sögur og ljóð og lesið fyrir samnemendur.
-
Skrifað frásagnir
og sögur sem hafa upphaf, meginmál og niðurlag.
-
Beitt reglu um stóran
staf í sérnöfnum og í upphafi setninga.
Málfræði
-
Raðað orðum
í stafrófsröð.
-
Greint og flokkað
nafnorð, lýsingarorð og sagnorð.
-
Greint kyn nafnorða.
-
Greint nafnorð í
eintölu- og fleirtöluorð.
-
Tekið virkan þátt
í tímum og farið eftir fyrirmælum sem gefin
eru.
Sýnt skólafélögum
og starfsfólki virðingu, tillitssemi og kurteisi.
Lykilhæfni hæfniviðmið fyrir 1.- 4. bekk
|
Ýmislegt |
Kennsluáætlun |
Efni
sem þarf að vera til staðar |
Vinna
í verkefnabók |
|
|
Kennslustund 1
Hvernig verður land til?
Eldgos Tryggvi Jakobsson
Bls. 13 -18
Af hverju gjósa fjöll?
Land og líf lesa
Eldur í jörðu bls. 14-17
og
síðan 6-9
Út um mela og móa bls 8-9
Búa til bók |
|
Bókagerð
A3 blár þykkur pappír
Ljósrita Ísland á forsíðuna eða líma
á forsíðuna, lita og merkja síðan smám
saman staði inná kortið eftir því sem lengra
líður á vinnubókina.
Setja inní bókina 5 A3 ljósritunarblöð
Allir með "eins bók"
bls. 1
Ákveða saman texta sem við ætlum að skrifa í
bókina og teikna síðan mynd af gosi og jörðinni,
mötull, kjarni sjá t.d. vinni-ubók Land og líf
bls. 12
|
|
|
Kennslustund 2
Land og líf
bls. 10-11
Komdu og skoðaðu landakort
Hvað á að vinna í bókina - hvað úr
vinnubók?
Út um mela og móa bls. 4-7 |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina og
a. Búa til kort af kennslustofunni okkar eða
b. búa til kort sem sýnir okkur hvernig
við getum farið inn í stofu fimm frá stofu 8 og
9
eða c. vinna í landakortabækurnar |
|
|
Kennslustund 3
Fjöll og hálendi
Land og líf bls. 18-19
Komdu og skoðaðu fjöll.
Út um mela og móa bls 28-29 |
|
Samantekt um vötn og teikna mynd
Hvað eru þessi fjöll há?
Esja
Úlfarsfell
Keilir
Hekla
Bláfjöll
Uppáhalds fjallið þitt- mitt
Hvaða fjall er hæðst á Íslandi
Nokkra 4 hópar - finna hæðina með ipadinum og google.
|
|
Stærðfræði
|
Kennslustund 4
Vötn
Land og líf bls. 22-29
Út um mela og móa bls
10-13
|
|
Samantekt um vötn og teikna mynd
Hvaða vatn er stæðst á Íslandi?
Dæmi um vötn sem eru næst okkur Elliðavatn, Rauðabvatn,
Hafravatn, Þingvallavatn,
|
|
Smiðja
|
Kennslustund 5
Jöklar
Land og líf bls. 32- 35 |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Hvað heita jöklarnir okkar?
og hvar eru þeir
Teikna jökul. |
|
Tónlist
|
|
|
Ákveða saman texta sem við
ætlum að skrifa í bókina
Teikna myndaf hafinu, fiskra og bátar
|
|
Myndlist
Stöðvavinna
1. Búa til eldfjall
2. Búa til stórt
Ísland á maskínupappír með myndvarpa
eða skjávarpa
3. Búa til stórt skjaldamerki
á maskínupappír með myndvarpa eða skjávarpa
4. Herðubreið
með snjó - myndvarpi /skjávarpi
|
|
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 8
Sveitin, mölin, óbyggðin,
Land og líf 48-54
56-58 að lifa með landinu. |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 9
Landhorna á milli bls. 50-56
Reykjavík og nágreni |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 10
Landshorna á milli bls. 6-13
Vesturland - snæfellsnes |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund
Bókin
Skoðum landið
Skrifa tákn í vinnubókina |
|
|
|
|
Kennslustund 11
Landshorna á milli bls. 14 - 19
Vestfirðir |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 12
Landshorna á milli bls. 20-25
Norðurland vestra |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 13
Landshorna á milli bls. 26-31
Norðurland eystra |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 14
Landshorna á milli bls. 32-37
Austurland |
|
Ákveða saman
texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 15
Landshorna á milli bls. 38-43
Suðausturland |
|
Ákveða
saman texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 16
Landshorna á milli bls. 44-49
Suðvesturland |
|
Ákveða
saman texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
|
Kennslustund 17
Landshorna á milli bls. 59-61
Óbyggðir |
|
Ákveða
saman texta sem við ætlum að skrifa í bókina
Teikna mynd |
|
Bækur
- Skoðum
landið
- Komdu og skoðaðu hafið
- Komdu og skoðaðu landakort
- Komdu og skoðaðu land og þjóð
- Land og líf
- Landshorna á milli
- Út um mela og móa
- Lífríki á Íslandi
- Hraunið
- Náttúran allan ársins
hring
- Eldgos
- Jörðin okkar
- Landakortabækur
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|