Jólin koma
7 ára
2011

Markmið
Samþætta námsgreinar

Íslenska
* kynnist gamansögum og átti sig á kímni
* kynnist þekktum íslenskum þjóðsögum,    ævintýrum og frásögnum, m.a. úr    heimabyggð
* hlusti á upplestur ljóða með sterkri    hrynjandi
Ritun
* þjálfist í að nota þá skriftargerð sem    honum hefur verið kennd
Talað mál og framsögn

* Finna saman hvað er mikilvægt
að komi fram.
Samfélagsfræði
* félagslegt umhverfi
* þekki sögur eða frásagnir tengdar    heimabyggð


Búa til bók
* Grænn karton pappír A 3 sem    
    endar í A 4
* Tvö hvít blöð A3 inn í græna    karton pappírinn
* Hefta saman

*Teikna stórt jólatré á bókina og    klippa út
* Skreyta tréð og merkja bókina
Jólin koma
7 ára
ár
Nafn


Efnisyfirlit

1. Saga jólatrésins
2. Um aðventukransinn
3. Grýla og Leppalúði
4. Jóakötturinn
5. og 6. Jólasveinarnir

 

Kveikjur