Kristinfræði

Spjall um orðin:
* góðvild, miskunnsemi, sannsögli, hjálpsemi og vandamál tengd einelti og baktal

Bók

*Svartur karton pappír - (A4)
*Gyltir pennar
*2 arkir af hvítum A4 pappír

*Áforsíðuna á að skrifa orðið Biblía, nafnið sitt 2. bekkur 2003
* Efnisyfirlit

Gamla testamenti
Bls. 1. Jesú að hlusta á sögur um Guð
Bls. 2. Sköpunin
Bls. 3. Adam og Eva
Bls. 4. Örkin hans Nóa
Nýja testamentið
Bls. 5. Faðir vori
Bls. 6: Genesaretvatn
Bls. 7. Leyfið börnunum að koma til mín

 

Verkefni uppá vegg
*Adam og Eva

Hópar
1.Adam
2. Eva
3. Höggormurinn
4. Tréð
5. Gras, setning (frá guði), og setning með heiti verkefnis, regnbogi

Dagur 1
Lesa með þeim bls. 7 - 12 og hafa umræður
Búa til bókina og vinna að forsíðu. (Biblían)
Efnisyfirlit

 

Dagur 2
Lesa með nemendum bls. 13 - 15
Vinna bls.1 í bókinni, Jesú að hlusta á sögur um Guð (Biblían sem þau búa til)
Dagur 3
Lesa bls. 16 - 22
Vinna bls. 3 í bókinn teikna mynd um sköpunina með trélitum
Dagur 4
Lesa bls 22 - 27
Vinna hópaverkefni um Adam og Evu

Dagur 5
Lesa bls. 29 - 32
Vinna bls. 5 í bókina - skrifa upp bænina

Dagur 6
Lesa bls. 33 - 37
Vinna upp ef eitthvað er óklárað

Dagur 7
Lesa 38 - 42
Vinna bls. 4 í bókinni - teikna mynd af Örkinni hans Nóa



Dagur 8
Lesa bls 43 - 47
Vinna upp



Dagur 9
Bls. 48 - 57
Búa til aðventukrans sem við höfum í skólanum
Hópverkefni 3 í hóp (4 í einum)
1. Jósef
2. María
3. Jesú í jötunni
4. Englar (4)
5. Vitringur 1
6. Vitringur 2
7. Vitringur 3

 

Dagur 10
Lesa bls. 58 - 61
Vinna bls 6 - teikna mynd af Genesetarvatni

Dagur 11
Lesa bls 62 -63
Vinna bls. 7 í bókina
Dagur 12
Lesa bls 64 - 70
Vinna upp
Dagur 13
Lesa bls. 71 - 75
Bænir
Söngvar
*B i b l í a