|  
      
     | 
  
   
    |  
       Korpuskóli 
         
        4. bekkur  
        Veturinn 2001 - 2002 
        Umhverfisverkefni 
        
        Björg 
        Vigfúsína Kjartansdóttir 
     | 
  
   
    |  
        
        1. Umgengnisreglur í skólanum 
        og hlutverk umsjónarmanns 
          2. Upplifa náttúruna . Gönguferð uppá Úlfarsfell.  
          3. Endurvinnsla á pappír, 
          glerkrúsum 
          og flöskum 
        4. Skoða plöntur 
        í náttúrunni 
        5. Greina tré 
        6. Greina fimm gróður- eða trjátegundir - Búa 
        til bók 
        7. Búa til lítinn krans úr náttúrulegu 
        efni. 
        8. Gera mynd með berjum. 
       
        
         
      Myndir af vinnu nemenda 
      Vefsíður 
      
        
     | 
  
   
    |  
       Hvernig tengist þetta þema 
        námskránni? 
      
        - Fjalla á um hvers vegna það 
          er mikilvægt að spara orku og endurvinna hluti. ( Námsskrá 
          Náttúrufræði bls. 33, gefin út af Menntamálaráðuneytinu 
          1999)
 
        - Athuga efni sem ekki sundrast í 
          náttúrunni og fjalla um afleiðingar þessa sem 
          og gildi endurvinnslu og endurnýtingar
 
        - Gera sér grein fyrir að 
          ýmis utanaðkomandi efni eru hættuleg og geta borist 
          á mismunandi hátt td. gegnum húð, með innöndun. 
            (Námskrá 
          náttúrufræði bls. 34, gefin út af Menntamálaráðuneytinu 
          1999)
 
       
     | 
  
   
    |  
       Markmið 
      
        - Að nemendur verði meðvitaðir 
          um mikilvægi góðrar umgengni í sínu nánasta 
          umhverfi og í samskiptum við náttúruna. Og 
          að umgengni okkar í dag skiptir miklu máli í 
          framtíðinni. 
 
        - Að skynja að hægt er 
          að endurvinna hluti sem við hendum í ruslið og að 
          velta fyrir sér hvað við hendum frá okkur og hvar.
 
        - Að vera meðvatður um að 
          eiturefni geti borist í líkama eða náttúruna 
          og skaðað
 
       
         
     | 
  
   
    |  
       Leiðir 
      
        - Fjalla um mikilvægi endurvinnslu.
 
        - Fræðast um sorp og hvernig 
          Sorpa endurvinnur.
 
        - Að nota efni sem til fellur í 
          verkefni og endurvinna það sem við getum, til dæmis 
          glerkrúsir og pappír
 
        - Fjalla um spilliefni
 
        - Greina tré 
 
        - Þurrka 
          plöntur og vinna með þær í ýmsum 
          verkefnum
 
        - Fara og skynja - upplifa náttúruna 
          t.d.neð því að fara í fjallgöngu á 
          Úlfarsfell, fjöruferð og í ferð til að 
          týna plöntur.
 
        - Skapa með efnivið úr 
          náttúrunni t.d steinum, plöntum og berjum.
 
        - Verkefni úr verkefnaheftinu 
          Sorpið okkar. 
 
           
       
     | 
  
   
      |   |