Þemaverkefni
Samgöngur og brýr

2010

 

Markmið

  • Að kynnast samgönguleiðum og tækjum í fortíð og nútíð
  • Að kynnast umferðareglum
  • Að skoða bygginalist í brúm og brúargerð
  • Að flétta saman þekkingu, færni og tilfinningu til að auka um samfélagið og umhverfið.
  • Að læra að þekkja umhverfið sitt, bera virðingu og umhyggju fyrir því.
  • Að fá smám saman tilfinningu fyrir liðnum tíma, nútíð og framtíð.



Samgöngur og brýr
Hvernig ferðumst við á milli staða?
Hvað eru samgöngur?
Hvaða farartæki notum við þegar við ferðumst innanlands en utan lands?
Hvernig ferðaðist fólk áður fyrr?
Hvaða farartæki höfum við á Íslandi?
Hvaða farartæki eru erlendis sem við höfum ekki?
Hvernig eru umferðareglurnar?
Hvernig brýr höfum við á Íslandi?

Leiðir
  • Bókin komdu og skoðaðu Bíllinn
  • Samlestur - lesa bókina Á förnum vegi
  • Fá lögregluna í heimsókn
  • Búa til bók sem er eins og bíll
  • Samþætta við aðrar námsgreinar íslensku, myndlist og stærðfræði
  • Búa til veggmynd - hópverkefni
  • Búa til bíla úr pappakössum
  • Teikna bíl eftir uppstillingu
  • Brýr og bílar í gluggana
  • Myndasaga frá olíu í jörðu í bílinn
  • Tölvur - bílaverkefni
  • Tilraunir og mælingar með leikfangabíla

Kveikjur

Samgöngur og Bíllinn
(Komdu og skoðaðu)

Bók - sem er eins og bíll í laginu

bls. 1. Séð á hlið inni í bílinn
bls. 2. Farartæki fyrr og nú
bls. 3 Umferðareglur
bls. 4. Umferðamerki, Viðvörunarmerki / Bannmerki
bls. 5. Umferðarmerki, boðmerki/ upplýsingamerki/ þjónustumerki
bls. 6. Orka/ mengun
bls. 7. Súlurit - litir eða gerð bíla
bls. 8. Lýsing á fjölskyldubílnum
bls. 9. Bílhlutar
bls. 10. Brýr
bls. 11 Stærðfræði
bls. 12 Krossgáta

 Stærðfærði

  • Gera verðkönnun á bensíni, dísel, rúðuúða
  • Hvað tekur heimilisbíllinn margalítra og hvað kostar þá ða fylla hann af eldsneiti?
  • Hvað komumst við marga kílímetra á bensíninu, það er eins og á milli Reykjavíkur og ?
  • Súlurit - litir eða gerð bíla
  • ? - finna og búa til dæmi

Íslenska vinnubók

Skrift

Vettvangsferðir

  • Bílaverkstæði
  • Bílaumboð
  • Bensínstöð
  • Skoða brýr