Söngvar
|
|
Með vindinum þjóta… Með vindinum þjóta skúraský :,:drýpur drop, drop, drop:,: og droparnir hníga og detta´ á ný :,:drýpur drop, drop, drop:,: Og smáblómin vakna´ eftir vetrarblund |
Nú er úti norðanvindur :,: Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassassa :,: Nú er úti veður vont
|
Skýin Við skýin felum ekki sólina af illgirni (klapp, klapp, klapp) Við skýin erum bara að horfa á leiki mannanna (klapp, klapp, klapp) Við skýin sjáum ykkur hlaupa-oouuúúííh! Í rokinu! Klædd gulum, rauðum, grænum og bláum regnfötum. Eins og regnbogi meistarans, regnbogi meistarans, við skýin erum bara grá, bara grá, á morgun kemur sólin, hvað verður um skýin þá? |
Í rigningu ég syng (lag: I’m singing in the rain) Í rigningu ég syng, í rigningu ég syng. Það er stórkostlegt veður, mér líður svo vel! Armar fram og armar að. Tjutti tja, tjutti tja, tjutti tja tja! (Lagið endurtekið og lið 2 bætt við, |